top of page

Áhugaverð málstofa á netinu

Vakin er athygli á málstofu á netinu nú um mánaðamótin (29. september – 1. október 2021). Um er að ræða þrjár tveggja tíma lotur. Umræðuefni málstofunnar eru áskoranir í stjórnun svæða með alþjóðlega vottun (t.d. heimsminjastaði og hnattræna jarðvanga). Málstofan er haldin að frumkvæði landsnefndar UNESCO í Kóreu, en fyrirlesararnir eru m.a. frá hnattrænum jarðvöngum í Evrópu og Asíu. Tímamunur í Kóreu og á Íslandi þýðir að hún er kl. 6-8 árdegis hjá okkur. Þátttaka er ókeypis en farið er fram á skráningu eigi síðar en 24. september. Nánari upplýsingar hér fyrir neðan og í hjálögðum skjölum:


2021 Online Thematic Seminar on Management Challenges of Internationally Designated Areas


Organizers

- Korean National Commission for UNESCO

- Jeju Special Self-Governing Province

- MAB National Committee of the Republic of Korea

With the support of the Republic of Korea’s Ministry of Environment and the Korea National Park Service


Participants: Managers and administrators of IDAs (or IDAs related NGOs, civic organizations, partner groups)


Date and time: 29 September-1 October 2021, 15:00-17:00 (GMT+9)


Languages: English and Korean (simultaneous interpretation will be provided)


Themes

Major challenges in management of Internationally Designated Areas

- Involvement of the local community

- Communication strategy

- Ecotourism

Sharing examples of best practice in the management of Internationally Designated Areas


Registration is mandatory (~24 September) and FREE.


1
. KNCU Letter_Request for Cooperation on Promotion of the 2021 Online Thematic Seminar on
Download KNCU LETTER_REQUEST FOR COOPERATION ON PROMOTION OF THE 2021 ONLINE THEMATIC SEMINAR ON • 110KB

2. Concept Note_2021 Online IDA Seminar_KNCU
.pdf
Download PDF • 230KB

3. Promotional Poster_2021 Online IDA Seminar_KNCU
.pdf
Download PDF • 359KB24 views

Comments


bottom of page