top of page

Evrópska jarðvangsráðstefnan 28. – 30. september 2022

  • sigurdur5
  • Jun 17, 2022
  • 1 min read

Annað hvert ár er haldin ráðstefna á vegum Tengslanets evrópskra jarðvanga (European Geoparks Network, EGN). Ráðstefnan féll niður í fyrra vegna heimsfaraldursins en nú í haust verður hún haldin á Ítalíu, í náttúrufegurðinni við Maggiore vatnið, í Sesia val Grande UNESCO Global Geopark. Ráðstefnan er öllum opin og eru Íslendingar hvattir til að fjölmenna, sækja sér fróðleik og um leið sumarauka á Ítalíu. Nánari upplýsingar má finna hér: https://www.egn2022conference.eu/

Yfirleitt eru nokkrir fyrirlestrar frá Íslandi á þessum ráðstefnum.


Comments


bottom of page