top of page

Hnattrænir jarðvangar - bæklingur frá UNESCO

Í júní 2017 kom út íslensk þýðing á bæklingi sem UNESCO gaf út 2016 um hnattræna jarðvanga, en 2015 varð til formleg jarðvangaskrá UNESCO. Auk hennar heldur UNESCO úti skrá um heimsminjar (World Heritage) og verndarsvæði lífhvolfa (Man and Biosphere).

Bæklingurinn er bæði fáanlegur á pappír og á netinu. Hér má lesa netútgáfuna

Einnig er bæklingurinn aðgengillegur hér á ensku




60 views

Comentários


bottom of page