Ný merki UNESCO staða
- sigurdur5
- Jul 13, 2021
- 1 min read
Nýlega tilkynnti UNESCO að settar hefðu verið nýjar reglur um merkin sem vísa til UNESCO staðarskránna þriggja; þ.e. heimsminjastaða (World Heritage sites), verndarsvæði lífhvolfa (Man and Biosphere reserves) og hnattrænna jarðvanga (Global Geoparks). Hvað jarðvangana snertir þýðir þetta að samsettu UNESCO merki þeirra verða smám saman aflögð og þau nýju tekin upp í staðinn. Hér má sjá nýja jarðvangsmerkið:

Comments