Nú í nóvember 2020 er komin í loftið vefsíða fyrir Íslandsnefndina, en nefndn hefur hingað til gengið undir nafninu Samráðsnefnd íslenskra jarðvanga. Mennta- og menningarmálaráðuneytið styrkti Háskólafélag Suðurlands til að koma síðunni upp og mun félagið sjá um rekstur hennar, a.m.k. fyrst um sinn.
top of page
bottom of page
Comments