top of page

Rannsóknarverkefni Víkurskóla, Kötlu jarðvangs og Kötluseturs

Nú í byrjun ársins 2021 hófst rannsóknarverkefni fyrir nemendur Víkurskóla í Vík í Mýrdal og gengur verkefnið út á að rannsaka strandlínu- og fjörubreytingar í Víkurfjöru á næstu árum. Jóhannes Marteinn Jóhannesson jarðfræðingur hjá Kötlu jarðvangi stýrir verkefninu í samvinnu við Kolbrúnu Hjörleifsdóttur kennara. Nánar má lesa um verkefnið hér:

í Dagskránni.

Comments


bottom of page