Fundurinn var haldinn í fjarfundabúnaðinum ZOOM og var dr. Kirstin Lemon sérstakur gestur fundarins, en hún er formaður bresku landsnefndar hnattrænna UNESCO jarðvanga. Jafnframt fylgja hér fyrirlestraglærur Kirstin auk skjals með starfsreglum bresku landsnefndarinnar.
top of page
bottom of page
Comments