UNESCO dagurinn
- sigurdur5
- Jul 2
- 1 min read
Íslenska UNESCO nefndin stóð fyrir samráðsfundi allra UNESCO tengdra aðila á Íslandi 3. júní sl. Slíkir fundir hafa að jafnaði verið haldnir árlega síðan 2019. Daníel Einarsson frá Reykjanes jarðvangi var með hjálagt innlegg á fundinum þar sem hann fjallaði m.a. um stóra evrópska jarðvangsráðstefnu í Keflavík í fyrrahaust, og verkefni sem miðar að því að allir skólar á Reykjanesi verði UNESCO skólar.

Comentarios