top of page

Áhugavert fjarnámskeið um jarðvanga

Um árabil hefur verið haldið úti sumarnámskeiði á grísku eyjunni Lesvos. Vegna heimsfaraldursins verður námskeiðið að þessu sinni fjarnámskeið. Námskeiðið verður 7.-20. júní 2021 og er kennt kl. 11-15 á Zoom. Þátttökugjaldið er 100 evrur (um 16.000 kr) og gefur námskeiðið 3 ECTS einingar.


Umsóknarfrestur er til 31. maí 2021. Nánari upplýsingar um námskeiðið má finna hér.


14 views
bottom of page