Föstudaginn 3. september 2021 stóð íslenska UNESCO nefndin fyrir sérstökum UNESCO degi þar sem hinar ýmsu stofnanir og samtök með vottun frá UNESCO kynntu starfsemi sína. Þetta er í annað sinn sem nefndin stendur fyrir slíkum fundi en í fyrra féll hann niður vegna heimsfaraldursins. Fundurinn var mjög vel heppnaður, fjöldi áhugaverðra kynninga. Hér fyrir neðan má sjá kynningu Berglindar frá Kötlu jarðvangi og kynningu Daníels frá Reykjanes jarðvangi.
top of page
bottom of page
Comments